30. janúar, 2023

Aðalfundi Þjótanda frestað um viku

Vegna slæmrar veðurspár hefur stjórn Þjótanda ákveðið að fresta aðalfundinum sem átti að vera í kvöld um eina viku. Aðalfundurinn verður því haldinn í Þingborg mánudagskvöldið […]
27. janúar, 2023

Efni frá íbúafundi

Sveitarstjórn Flóahrepps ákvað á síðasta fundi sínum að boða til íbúafundar og fá fulltrúa frá Íslenska gámafélaginu til að kynna lagabreytingar og fyrirkomulag flokkunar tengdum þeim […]
20. janúar, 2023

Skipulagsauglýsing UTU

Meðfylgjandi er skipulagsauglýsing UTU sem birtist 19. janúar 2023 í Dagskránni, Fréttablaðinu og Lögbirtingablaðinu. Auk þess birtist hún á heimasíðu UTU https://www.utu.is/ Þetta eru mál fyrir […]
18. janúar, 2023

Rafmagnstruflanir eftir miðnætti

Rafmagnstruflanir verða frá Hraungerði að Þingborg 19.01.2023 frá kl 00:05 til kl 01:00 Vvegna húsflutninga. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9000 og […]
17. janúar, 2023

Frá fundi Almannavarna Árnessýslu

Almannavarnanefnd Árnessýslu kom saman til fundar í dag.  Fyrir liggja upplýsingar um að flestar ár á Suðurlandi séu ísi lagðar og að líkur eru á að […]
16. janúar, 2023

Kynning á skipulagstillögu vegna svæðisskipulags Suðurhálendis

Svæðisskipulagsnefnd um svæðisskipulag Suðurhálendis hefur samþykkt greinargerð og umhverfisskýrslu Svæðisskipulags Suðurhálendis til kynningar skv. 2. mgr. 23. gr. skipulagslaga og 13. og 14. gr. laga um […]
13. janúar, 2023

Íbúafundur 26. janúar í Þingborg

Sveitarstjórn Flóahrepps ákvað á síðasta fundi sínum að boða til íbúafundar. Fundurinn verður haldinn í Þingborg 26. janúar 2023 kl. 20:00 og munu fulltrúar sveitarstjórnar, sveitarstjóri […]
11. janúar, 2023

Næsti fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Flóahrepps verður þriðjudaginn 7. febrúar 2023 kl. 9:00 í Þingborg. Erindi sem óskað er eftir að séu lögð fyrir fundinn skulu berast eigi […]
10. janúar, 2023

Viðmiðunarreglur vegna snjómoksturs í Flóahreppi

Á fundi sveitarstjórnar þann 10. janúar 2023 voru samþykktar viðmiðunarreglur um snjómokstur í Flóahreppi. Reglurnar byggja á þríhliða samningi Flóahrepps, Vegagerðarinnar og verktaka vegna moksturs og […]