26. janúar, 2023

Tafir á sorphirðu

Losun plasts og pappa sem átti að vera fimmtudag og föstudag tefst fram yfir helgi, áætlað er að losað verði á mánudag og þriðjudag.
16. janúar, 2023

Sorphirðudagatal 2023

Meðfylgjandi er uppfært sorphirðudagatal fyrir árið 2023. Sorphirðudagatal 2023
5. janúar, 2023

Hrægámurinn

Búið er að tæma hrægáminn og hann kominn á sinn stað.
4. janúar, 2023

Áveitan í janúar 2023

Meðfylgjandi er Áveitan í janúar, þið finnið hana líka undir Áveitu hnappnum hér til vinstri á síðunni.    Áveitan janúar 2023
3. janúar, 2023

Sorphirða

Verið er að taka almenna sorpið og síðan verður farið í lífrænt. Það er verið að vinna upp tafir vegna ófærðar eins hratt og hægt er. 
23. desember, 2022

Fundargerð 273. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps, 22. desember 2022.

Meðfylgjandi er fundargerð 273. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps, aukafundur sem haldinn var 22. desember 2022. 273. fundargerð sveitarstjórnar Flóahrepps dags. 22.12.2022
5. desember, 2022

Rafmagnslaust eftir hádegi þriðjudaginn 6. desember frá kl. 13:00 til kl. 14:30

Rafmagnslaust verður frá Uppsölum niður að Hróarsholti og upp að Kiðjaberg þriðjudaginn 06.12.2022 frá kl 13:00 til kl 14:30 Vegna vinnu á háspennukerfi. Nánari upplýsingar veitir […]
1. desember, 2022

Áveitan desember 2022

Áveitan desember 2022
1. desember, 2022

Straumleysi AFLÝST í Flóahreppi 1. desember

Aðgerðum sem áttu að hefjast kl.13:00 til 16:00 í dag hefur verið frestað vegna hættu á eldingum biðjumst velvirðingar á skömmum fyrirvara. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt […]