Vegna færslu á fjarskiptamastri við Flóaskóla geta notendur búist við skertri þjónustu farsímanets á svæðinu syðst í Flóahreppi dagana 19.-15. ágúst.
Nova vinnur að uppsetningu nýs fjarskiptamasturs og munu þeir reyna að tryggja samband með fjarskiptakerru ef þarf.