Í stefnumótunarvinnu með íbúum á grundvelli Heimsmarkmiða var lögð áhersla á aukið umferðaröryggi á vegum í sveitarfélaginu.
Hér eru komin viðbrögð Vegagerðarinnar við beiðni íbúa og sveitarstjórnar Flóahrepps um lækkun á völdum köflum á Urriðafossvegi: