Flóahreppur minnir á íbúakynningu vegna skipulags á Þingborgarsvæði, í Heiðargerði og á lóð Flóaskóla klukkan 20:00 í kvöld í Þingborg.
Íbúar eru hvattir til þess að mæta vel. Möguleiki er á að senda teamst tengil inn á kynningu Eflu ef veikindi eða aðrar ástæður koma í veg fyrir þátttöku í staðfundi.
Beiðni um tengil þarf að berast á netfang Flóahrepps floahreppur@floahreppur.is fyrir klukkan 19:30 í kvöld.
Sveitarstjóri Flóahrepps