Á nokkrum stöðum eru rafgirðingar alltof nálægt vegum til þess að snjómoksturinn gangi eins greiðlega og hægt væri.
Það skiptir miklu máli fyrir alla að þetta gangi sem hraðast fyrir sig til þess að leiðir opnist eins fljótt og hægt er.
Bið ykkur að bregðast við á þeim stöðum sem þetta á við.
Sveitarstjóri Flóahrepps