Þessi appelsínuguli fáni er tákn þess að Flóahreppur styður Sigurhæðir, sem er verkefni á vegum Soroptimistaklúbbs Suðurlands gegn kynbundnu ofbeldi. Sveitarfélög og fjölmargar stofnanir taka ásamt Sigurhæðum þátt í alþjóðlegu átaki gegn kynbundnu ofbeldi.