Vegagerðin ætlar að fara í viðhald á vegi 303 Ölvisholtsvegur, bera malarslitlag í veginn og skifta um ræsi sem er orðið lélegt. Verktaki frá Vegagerðinni mun skifta um ræsið annað kvöld fimmtudaginn 28 október 2021. Staðsetning á rörinu er rétt fyrir framan Ölvisholt. Áætlað er að verkið taki um tvær klukkustundir, frá klukkan 19:30 til 21:30.