Meðfylgjandi eru glærur sem birtar voru á íbúafundi 21. júní 2021 í Þingborg.
Farið var yfir helstu tölur úr ársreikningi, tekjustofna og eðli og uppbyggingu þeirrar þjónustu sem sveitarfélagið veitir.
Kærar þakkir til fundagesta fyrir góðar umræður um þessi verkefni og áhuga á að fylgjast vel með málum.
Framundan er spennandi vinna við að skoða skipulag skólalóðar og framtíðaruppbyggingu.
Eydís Þ. Indriðadóttir, sveitarstjóri Flóahrepps