Auglýsing um sumarstörf ungmenna:
Eins og undanfarin ár býður Flóahreppur uppá sumarstörf fyrir ungmenni á aldrinum 17 – 20 áraí samstarfi við Bergrisann samstarfsverkefni um málaflokk fatlaðra á Suðurlandi.
Meðfylgjandi umsóknareyðublaði þarf að skila inn á skrifstofu Flóahrepps eða á netfangið floahreppur@floahreppur.is fyrir 5. maí 2021.