Íþrótta- og tómstundastyrkur – umsóknarfrestur framlengdur til 15. apríl
Frá Félagmálaráðuneytinu.
Á fundi stýrihóps um þátttöku barna af efnaminni heimilum í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi var ákveðið að framlengja umsóknarfrest um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki til 15. apríl 2021.