Á heimasíðu Sambands íslenskra sveitarfélga er haldið utanum gögn varðandi starfsemi sveitarfélaga vegna Covid – 19 og þær breytingar sem ástandið veldur á hverjum tíma.
Útgefnar reglur og reglugerðir, upplýsingar um borgarega skyldu opinberra starfsmanna og einnig er þar tengillinn spurt og svarað.
Sjá slóð inn á vefinn.
https://www.samband.is/um-sambandid/upplysingasida-vegna-covid-19/