Flóahreppur hefur tekið ákvörðun um að verða formlega „Heilsueflandi samfélag“ með því að ganga til samstarfs við embætti Landlæknis.
Á glærunum sem kynntar eru á vef Landlæknis koma fram áhersluatriði verkefnisins og tengsl við Heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna.