Tilkynning um opnun Flóamannaafréttar.
Stjórn afréttarmálafélags Flóa og Skeiða í samráði við Landgræðslu ríkisins hefur heimilað upprekstur á Flóamannaafrétt frá og með 6. júlí 2020.
Afréttarmálafélag Flóa- og Skeiðamanna
Nafn (nauðsynlegt)
Netfang (nauðsynlegt)
Efni
Skilaboð