Kjörfundur vegna kjörs forseta Íslands sem fram fer 27. júní 2020 verður haldinn í Félagslundi frá kl. 10:00-22:00.
Kjósendur eru minntir á að taka með sér persónuskilríki.
Kjörstjórn Flóahrepps
Athugið að vegna sóttvarna hafa komið tilmæli frá yfirkjörstjórn um að ekki verði boðið upp á veitingar á kjörstað að þessu sinni og íbúar eru minntir rétt hvers og eins til tveggja metra fjarlægðar milli manna.