Stutt rafmagnstruflun verður í Flóa í kvöld, 28.04.2020 milli kl 22:00 og 00:00 vegna húsflutninga. Knarrarósviti verður straumlaus og lína að Hraungerði, Skeggjastöðum og Þingborg. Um stutt rafmagnsleysi er að ræða, á meðan farið er undir línur með tvö hús. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof.