Íslenska Gámafélagið hefur nú breytt opnunartíma í móttökustöðinni í Hrísmýri á Selfossi sem hér segir:
Mánudag til föstudags er opið frá klukkan 13:00 – 17:00.
Lokað er á laugardögum og sunnudögum.
Ástæðan er COVID-19 sem hefur umtalsverð áhrif á starfsemina.
Við erum búin að skipta upp starfsfólki og ástæðan fyrir skiptingunni er til þess að takmarka skaðann ef smit kemur upp.