Þjónusta skrifstofu Flóahrepps á tímabili neyðarstigs.
Skrifstofan verður lokuð fyrir utanaðkomandi heimsóknum en erindum verður svarað í tölvupósti og í gegnum síma á skrifstofutíma. Launafulltrúi/bókari og gjaldkeri/ritari verða í fjarvinnu heima aðra hvora viku en á starfsstöð hina vikuna. Sveitarstjóri verður á skrifstofu alla virka daga á auglýstum opnunartíma skrifstofu.