Meðfylgjandi er fundargerð 229. fundar sveitarstjórnar Flóahrepps ásamt gögnum fundargögnum.
Fundargerð SF_229 – dags. 04022020
1. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 189, dags. 08.01.2020
2. Fundargerð skipulagsnefndar nr. 190, dags. 22.01.2020
3. Erindi frá sveitarfélaginu Árborg – ósk um tilfærslu sveitarfélagamarka
6. Erindi frá Huldu Kristjánsdóttur – akstur á íþróttaæfingar Þjótanda
7. Erindi frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun – endurskoðun húsnæðisáætlunar
10. Umsagnir um tækifærisleyfi – þorrablót
10. Umsókn um tækifærisleyfi – Þorrablót í Þjórsárveri
11. Umsókn um endurnýjun rekstarleyfis veitingar – Þjórsárver, Þingborg, Félagslundur
14. Erindi frá Svanhvít Hermannsdóttur – upplýsingagjöf varðandi seyrulosun