Fræðslufundur um moltugerð/heimajarðgerð
Fræðslufundur um moltugerð/heimajarðgerð verður haldinn í Þingborg, miðvikudaginn 5.febrúar kl. 20.
Fyrirlesari er Gunnþór Kristján Guðfinnssons, garðyrkjufræðingur.
Tilvalið fyrir þá sem áhuga hafa á moltugerð að kynna sér málið, hvað þarf að hafa í huga og hver er ávinningurinn.
Atvinnu- og umhverfisnefnd Flóahrepps