Áríðandi skilaboð frá starfsmönnum í sorphirðu á svæði Flóahrepps:
- Það verður að passa að vanda flokkun í grænu tunnuna, setja hreint hráefni í hana og helst í lausu.
- Það hefur borið við að heyrúlluplastið sé ekki nógu hreint, hreinsa þarf netið frá og setja í grátunnu 3. Plast á alls ekki heima í brúnu tunnunni (Lífrænu)
Sveitarstjóri Flóahrepps