Hests er saknað úr girðingunni á Laugardælum. Hesturinn er brúnn og mjög faxprúður hann gæti verið styggur. Kennitala hestsins er IS2010156129. Örmerkingarnúmer er 352002010156129.
Vinsamlegast látið Grétar Þór Bergsson vita í síma 782-1855 ef þið vitið um hestinn.