Vakin er athygli á að starfsleyfistillaga fyrir Orkugerðina ehf. er opinberlega í auglýsingu á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Frestur til að skila inn umsögn eða gera athugasemdir við tillöguna er til 30. október 2019.
Sjá hér:
https://ust.is/umhverfisstofnun/frettir/stok-frett/2019/10/02/Tillaga-ad-starfsleyfi-fyrir-Orkugerdina-ehf/
Umhverfisstofnun, Environment Agency of Iceland
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík, Iceland
Sími / Phone: +354 591 2000