Auglýsing frá Afréttarmálafélaginu
Skilaréttir í Skaftholtsréttum fyrir Gnúpverja eru sunnudaginn 29. september.
Það fé sem ekki er sótt á sunnudegi er réttað er í Skaftholtsréttum mánudaginn 30. september klukkan 11.00.
Afréttarmálafélag Flóa- og Skeiðamanna