Kæru sveitungar,
Líkt og undanfarin ár verða umhverfisverðlaun Flóahrepps veitt á 17.júní hátíð sveitarfélagsins. Tilnefningar skulu sendar á netfangið floahreppur@floahreppur.is til 10.júní en veitt verða verðlaun fyrir lögbýli annars vegar og fyrirtæki hins vegar.