Minnum íbúa í Flóahreppi á „Opið hús“ í Félagslundi miðvikudaginn 22. maí frá klukkan 15:00 – 19:00. Þar gefst íbúum kost á að kynna sér áskriftarleiðir fjarskiptafyrirtæka.
Síminn, Gagnaveita Suðurlands, Vodafone, og Hringdu eru búin að staðfesta komu sína og veita gjarnan upplýsingar um þjónustu sína. Heitt á könnunni hjá húsverðinum.