Ógeltur hestur í óskilum í Flóahreppi
Þessi hestur fannst við Hamarsveginn í Flóahreppi og er í óskilum. Hesturinn er ógeltur, ómerktur og talinn þriggja vetra gamall.
Nánari upplýsingar í síma 480 4370 og 846 1695. Finnist ekki eigandi að hestinum innan tilskilins frests verður hann seldur á opinberu uppboði.
Sveitarstjóri Flóahrepps.