2. júlí, 2018

Sorphirða í Flóahreppi – röskun á sorphirðudagatali

Seinkun á sorphirðu

Af óviðráðanlegurm aðstæðum hefur losun á sorpi grátunnu dregist í efri Flóa og er beðist velvirðingar á því. Gráa tunnan verður losuð þar í dag.

Græna tunnan verður losuð á þriðjudaginn 3. júlí og brúna tunnan fimmtudaginn 5. júlí.

Sveitarstjóri Flóahrepps