30. maí, 2018

Úrslit sveitarstjórnarkosninga í Flóahreppi 2018

Í kjörstjórn Flóahrepps sátu Ragna Gissurardóttir Dverghamri, Ólafur Þórarinsson Tindum og Ingjaldur Ásmundsson Ferjunesi.

Alls voru 450 á kjörskra og greiddu 355 atkvæði eða 78,88 %

8 seðlar voru auðir og 1 ógildur

L- Flóalisti fékk 215 atkvæði og þrjá menn kjörna
T-listi 131 atkvæði og tvo menn kjörna

Sveitarstjórn Flóahrepps skipa eftirtaldir:

Árni Eiríksson Skúfslæk, L – Flóalista
Hrafnkell Guðnason Glóru, L – Flóalista
Margrét Jónsdóttir Syðra-Velli, L – Flóalista
Rósa Matthíasdóttir Hraunmörk, T – Lista
Sigurður Ingi Sigurðsson Hamarskoti, T – Lista

Varamenn eru eftirtaldir:

Stefán Geirsson Gerðum, L – Flóalista
Hulda Kristjánsdóttir Forsæti L – Flóalista
Walter Fannar Kristjánsson Litlu Reykjum L – Flóalista
Lilja Ómarsdóttir Brandshúsum 6, T – Lista
Heimir Rafn Bjarkason Árprýði, T – Lista