29. maí, 2018

Íþróttamenn Flóahrepps fyrir árið 2017

Kristrún Steinþórsdóttir frá Oddgeirshólum handboltakona og Dagur Fannar Einarsson frá Urriðafossi frjálsíþróttamaður eru íþróttafólk Flóahrepps fyrir árið 2017 og voru heiðruð á Fjör í Flóa sl. helgi.