Meðfylgjandi er verkefni um Flóaáveituna sem var unnið af Ólöfu Rún Skúladóttur nema í Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands árið 2017.
Verkefnið heitir “Flóaáveitan – Gildi hennar og ávinningur”
Flóaáveitan Gildi hennar og ávinningur
Við þökkum Ólöfu Rún kærlega fyrir hennar framlag sem sem er liður í þvi að varðveita menningu og sögu samfélagsins okkar.
Flóaáveitufélagið hélt upp á 100 ára afmæli sitt nú á dögunum.