Sveitarstjórn Flóahrepps samþykkti fjárhagsáætlun fyrir árin 2018- 2021 á 195. fundi 13. desember s.l. Tekin var ákvörðun um að hækka hvatargreiðslur til íþrótta og tómstundaiðkunar fyrir árið 2018 í kr. 30.000 fyrir hverja önn og hámarksgreiðslu ársins í kr. 60.000.
Meðfylgjandi eru reglur sveitarfélagsins varðandi hvatagreiðslur ársins 2018.