Ný lögreglusamþykkt fyrir öll sveitarfélög á Suðurlandi tekur gildi | Flóahreppur
14. nóvember, 2017

Ný lögreglusamþykkt fyrir öll sveitarfélög á Suðurlandi tekur gildi

Til uppl. þá birtist rétt í þessu auglýsing í Stjórnartíðindum um nýja sameiginlega lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélögin í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Samþykktin tekur gildi frá og með deginum eftir útgáfudag þeirra í Stjórnartíðindum og tekur hún því gildi á miðnætti í kvöld. Sjá slóð inn á vef Stjórnartíðinda; https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=05e81725-2852-4124-bfd4-e3775fe8b8f6

Til uppl. er meðfylgjandi fréttatilkynning sem send var á fjölmiðla af þessu tilefni og einnig fylgir með slóð inn á heimsíðu SASS, sbr. http://www.sass.is/ny-sameiginleg-logreglusamthykkt-fyrir-sveitarfelogin-a-sudurlandi-einfaldar-starf-logreglunnar/ en þar má einnig sjá samþykktina.

http://www.sass.is/wordpress/wp-content/uploads/2017/11/Lögreglusamþykkt-Suðurland.pdf

Lögreglusamþykkt – fréttatilkynning 13 11 2017