29. nóvember, 2017

Frá Villingaholtskirkju – aðventusamvera 3. desember kl. 20.00.

Aðventusamvera verður í Villingaholtskirkju, sunnudagskvöldið 3. desember kl. 20.00.
Ræðumaður verður Gunnlaug Hartmannsdóftir skólastjóri Flóaskóla.
Kirkjukórinn syngur undir stjórn Inga Heiðmars Jónsson.
Prestur sr. Ninna Sif Svavarsdóttir.
Við hlökkum til að sjá ykkur í kirkjunni okkar og eiga saman notalega stund í upphafi aðventunnar.

Sóknarnefnd