3. ágúst, 2017

Timburhólagrill

TIMBURHÓLAGRILL

Föstudagskvöldið 4. ágúst nk. verður heitt í kolunum í Timburhólum
og er tilvalið fyrir þá sem ekki fara á útihátíð að koma og blanda geði
því þar ætlum við að hittast og hafa gaman. Vonumst við til að sjá sem
flesta og eins og áður hefur verið kemur hver með fyrir sig á grillið en
við sjáum um að hafa hita í kolunum um kl. 20:00.

Stjórn skógræktarfélagins Samhygða