Skólastarf í Flóaskóla hefst með starfsmannafundi þriðjudaginn 15. ágúst kl. 09:00.
Skólasetning verður miðvikuudaginn 23. ágúst kl. 10.00.
Skólastjóri býður nemendur velkomna og þeir fara svo með umsjónarkennurum sínum í stofur og fá afhendar stundaskrár og fleira.
Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 24. ágúst. Skólaakstur hefst jafnframt þann dag.
Gunnlaug Hartmannsdóttir,
Skólastjóri