Enn er komið að hátíðinni „Fjör í Flóa“ sem svo sannarlega hefur vakið almenna ánægju meðal íbúa og gesta í Flóahreppi.
Fjölbreytt dagskrá að vanda og margt að sjá og skoða. Hvetjum ykkur til þess að gleðjast með okkur og njóta.
Smellið á hlekkinn til þess að sjá tímasetningar viðburða:
Eftirtaldir aðilar verða með sölubása á hátíðinni:
Sölubásarnir verða í Félagsheimilinu Þingborg.
Menningarnefndin