15. maí, 2017

Fjör í Flóa 26. – 28. maí 2017

Enn er komið að hátíðinni „Fjör í Flóa“ sem svo sannarlega hefur vakið almenna ánægju meðal íbúa og gesta í Flóahreppi.

Fjölbreytt dagskrá að vanda og margt að sjá og skoða. Hvetjum ykkur til þess að gleðjast með okkur og njóta.

Smellið á hlekkinn til þess að sjá tímasetningar viðburða:

Dagskrá Fjör í Flóa 2017

Eftirtaldir aðilar verða með sölubása á hátíðinni:

Sölubásarnir verða í Félagsheimilinu Þingborg.

  • Uxakjöt- Hrafnhildur Litla Ármóti
  • Geitaafurðir- Helena Skálatjörn
  • Töfraljós- kerti, Helga.
  •  Tré leikföng- Jóhanna
  • Prjónavörur- Guðrún
  • Gler- Vilborg Magnúsdóttir
  • Jöklamús-
  • Fergussonfélagið
  • Flóamannabókin- Jón Ívarsson
  • JóGu búð- Kósý heimasaumuð barnaföt, taubindi og taubleyjur.

                                          Menningarnefndin