Aðalsafnaðarfundur Villingaholtssóknar verður haldinn í
Villingaholtskirkju, miðvikudaginn 26. apríl kl. 20.00.
Dagskrá fundar:
Hvetjum sem flesta til að mæta og ræða um mál kirkjunnar sem er kirkjan okkar allra
Skýring:
Einn aðili á að ganga úr sóknarnefnd en gefur kost á sér áfram. Árlega þarf að kjósa skoðunarmann reikninga og kjósa þarf einn aðila í kjörnefnd vegna vígslubiskupskjörs í sumar.
Sólveig Þórðardóttir, formaður sóknarnefndar Villingaholtssóknar