Tekin hefur verið ákvörðun um að bjóða upp á akstur í tómstundir á Selfossi frá Flóaskóla. Meðfylgjandi er skráningareyðublað til útprentunar. Gert er ráð fyrir að aksturinn hefjist 21. september. Vakin er athygli á þvi að ekki verður ekið þá daga sem skráningar ná ekki fjöldanum 10 börn.
umsokn-um-akstur-i-fristundir-a-selfoss-ad-loknum-skoladegi-i-floaskola