Atvinnu- og umhverfisnefnd Flóahrepps tilnefndi Vatnsholt 3 til umhverfisverðlauna Flóahrepps ári 2016 í flokki lögbýla.
Á myndinni hér fyrir neðan er Margrét Rögnvaldsdóttur að taka á móti viðurkenningu af því tilefni.
Með henni á myndinni eru þær Guðrún Elísa Gunnarsdóttir og Kolbrún Skúladóttir, starfsmenn á skrifstofu Flóahrepps.