Starfsmenn hjá Vatnsveitu Flóahrepps þurfa að loka fyrir kalda vatnið í eina klukkustund milli klukkan 21:00 og 22:00 fimmtudaginn 19. maí vegna vinnu við dælubúnað í Þingdal. Vinsamlega látið berast þannig að sem fæstir verði fyrir óþægindum.
Sveitarstjóri Flóahrepps