Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands
Sjá tilkynningu á vef samtakanna; Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum
og meðfylgjandi texti í viðhengi.
Uppbyggingarsjóður Suðurlands 15 3 2016
Einnig viljum við vekja athygli á samstarfsaðilum okkar, hópi ráðgjafa sem veita aðstoð við gerð umsókna í sjóðinn. Hér má sjá yfirlit yfir ráðgjafa og starfsstöðvar þeirra.
Þórður Freyr Sigurðsson
Sviðsstjóri Þróunarsviðs
Austurvegi 56, Selfossi
Ormsvelli 1, Hvolsvelli
SAMTÖK SUNNLENSKRA SVEITARFÉLAGA
MENNING – MENNTUN – VELFERÐ – ATVINNA