Þorrablót í Þingborg
Þorrablót Umf. Baldurs og skemmtinefndar Sandvíkurhrepps
verður haldið í Þingborg laugardagskvöldið 6. febrúar. Hljómsveit
Geirmundar Valtýssonar spilar fyrir dansi fram á nótt en húsið mun
opna fyrir þá sem vilja mæta til að dansa kl. 23:30. Miðaverð 2500 kr.