Vegna bilana hafa einhverjar tafir orðið í sorphirðu og söfnun heyrúlluplasts í Flóahreppi.
Unnið er að viðgerðum og söfnun hefst þegar viðgerðum er lokið.
Almennt heimilissorp verður látið ganga fyrir í hirðingunni. Stefnt er að því að heyrúlluplast verði tekið 30. desember.