Áfram verður boðið upp á akstur frá Flóaskóla á Selfoss í lok skóladags eins og í desember.
Meðfylgjandi er umsóknareyðublað sem foreldrar/forráðamenn þurfa að fylla út og skila á skrifstofu Flóahrepps hugsi þeir sér að nýta þessar ferðir í janúarmánuði.
Umsókn um akstur í frístundir á Selfoss eða Þingborg að loknum skóladegi í Flóaskóla