Föndurkvöld
Kvenfélag Hraungerðishrepps stendur fyrir föndurkvöldi með léttu
ívafi miðvikudagskvöldið 25. nóvember kl. 20:00 í Þingborg. Þá mun
Unnur Kolbrún Karlsdóttir koma og vera með sýnikennslu á
einföldu jólaföndri og servettubroti. Hún verður með jólakort frá
Bergmáli til sölu. Allir hjartalega velkomnir.
Nánari upplýsingar og skráning hjá Ingibjörgu í síma 691-7082.