Meðfylgjandi eru tenglar inn á nóvemberhefti „Áveitunnar“ í Flóahreppi og litprentaða miðju heftisins sem í vetur verður tileinkuð sérstöku umhverfisátaki í Flóahreppi. „Umhverfisátakið“ er metnaðarfullt verkefni í umsjón Atvinnu- og umhverfisnefndar Flóahrepps. Áveitan er gefin út mánaðarlega af Ungmennafélögunum í Flóahreppi.