Skólaráð auglýsir opinn fund um skólamál í Flóaskóla.
Gestum gefst tækifæri á að kynna sér niðurstöður skólapúlsins og Olweus kannanna ásamt opnu samtali um líðandi skólaár og hvað eina fleira sem gestum langar að kynna sér varðandi skólann. Fundurinn verður haldinn í Flóaskóla þann 19. maí næstkomandi kl 20:00 – 21:30. Skólaráð hvetur foreldra sérstaklega á að mæta á fundinn.
Fyrir hönd skólaráðs, Anna Greta Ólafsdóttir skólastjóri