
Hið árlega sívinsæla páskabingó Ungmennafélagsins Vöku verður haldið í Þjórsárveri þriðjudagskvöldið 31. mars klukkan 20.00. Mörg vegleg og gómsæt egg í vinning og sjoppan opin. Spjaldið kostar litlar 500 krónur og allir eru velkomnir í fjörið.
Ungmennafélagið Vaka.