Páskabingó Umf Baldurs

Mánudagskvöldið 30. mars mun Umf. Baldur standa fyrir páskaeggjabingói í Þingborg kl. 20:00.
Í vinninga verður fullt af páskaeggjum af allskonar stærðum og gerðum.
Láttu sjá þig og gerðu tilraun til að vinna páskaegg.
Ungmennafélagið Baldur